Skólatónleikar

Um árabil hefur lítil hljómsveit á vegum SN heimsótt skóla á Akureyri og í nágrenni, leikiđ fyrir nemendur, kynnt ţeim hljóđfćri og fengiđ ţá til ađ taka ţátt í tónlistarflutningi. Starfsáriđ 1999-2000 voru fyrstu skólatónleikarnir haldnir en ţá var flutt tónverkiđ Djákninn á Myrká eftir John Speight. Grunnskólarnir á Akureyri og Eyjafirđi voru heimsóttir og haldnir samtals tuttugu tónleikar. Ţóttu tónleikarnir heppnast ákaflega vel og ţví var ákveđiđ ađ halda áfram ađ vinna ađ tónleikum innan grunnskólanna. Nú hafa skólatónleikar fest sig í sessi og starfsáriđ 2007-2008 voru heimsóttir skólar allt frá Skagafirđi austur á Ţórshöfn og haldnir yfir 30 tónleikar fyrir nemendur í 18 skólum.

Ađal styrktarađilar skólatónleika SN hafa veriđ KEA, Menningarráđ Eyţings, Menningarborgarsjóđur, Pokasjóđur og Sparisjóđir á Norđurlandi.

Djákninn á Myrká
Pétur og úlfurinn
Lykillinn
Kynning á sinfóníuhljómsveit
Stúlkan í turninum
Nćturgalinn
Málmblásarakvintett
Lykillinn