Sólistar / Sögumenn

Fjölmargir einleikarar og einsöngvarar hafa komið fram með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Einleikarar með hljómsveitinni eru orðnir 42 talsins og fjölbreytni mikil. Leikið hefur verið á strengjahljóðfæri, blásturshjóðfæri, píanó, orgel, hörpu og bandoneon. Einsöngvarar sem komið hafa fram með hljómsveitinni eru nokkuð fleiri eða 58 talsins. Sögumenn á tónleikum hljómsveitarinnar hafa verið 9.

Aðalsteinn Bergdal
Aladár Rácz
Alexandra Cerniskova
Anna Sigríður Helgadóttir
Annamaria Chiuri
Ari Jóhann Sigurðsson
Ari Þór Vilhjálmsson
Arndís Halla Ásgeirsdóttir
Arnór Benónýsson
Auður Gunnarsdóttir
Ágúst Ólafsson
Ágúst Páll Ágústsson
Ármann Helgason
Ásgeir Steingrímsson
Áshildur Haraldsdóttir
Baldur Hjörleifsson
Baldvin Kr. Baldvinsson
Benedikt Ingólfsson
Benedikt Kristjánsson
Bergþór Pálsson
Björg Þórhallsdóttir
Björn Steinar Sólbergsson
Corrado Cappitta
Daði Kolbeinsson
Daníel Þorsteinsson
Davíð Ólafsson
Dísella Lárusdóttir
Einar Clausen
Einar Jóhannesson
Elín Ósk Óskarsdóttir
Ella Vala Ármannsdóttir
Elfa Rún Kristinsdóttir
Emil Friðfinnsson
Erla Dóra Vogler
Eydís S. Úlfarsdóttir
Eyjólfur Eyjólfsson
Eyþór Ingi Jónsson
Garðar Thor Cortes
Gillian Haworth
Greta Guðnadóttir
Guðlaugur Viktorsson
Guðmundur Kristmundsson
Guðný Guðmundsdóttir
Guðrún Ásmundsdóttir
Guido Bäumer
Gunnar Guðbjörnsson
Gunnar Kvaran
Gunnar Þorgeirsson
Halla Dröfn Jónsdóttir
Hanna Dóra Sturludóttir
Hanne Quist
Helena Guðlaug Bjarnadóttir
Helga Bryndís Magnúsdóttir
Herbjörn Þórðarson
Herdís Anna Jónasdóttir
Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir
Hulda Björk Garðarsdóttir
Jacek Tosik Warszawiak (Trio Cracovia)
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Jóhann Smári Sævarsson
Jón Halldór Finnsson
Jón Svavar Jósepsson
Julian Tryczynski (Trio Cracovia)
Kaldo Kiis
Keith Reed
Kolbeinn Ketilsson
Kristinn Sigmundsson
Kristján Jóhannsson
Krzysztof Smietana (Trio Cracovia)
Lára Sóley Jóhannsdóttir
László Czenek
Margrét Bóasdóttir
Marion Herrera
Marta Guðrún Halldórsdóttir
Martial Nardeau
Michael Jón Clarke
Nicole Vala Cariglia
Ólafur Kjartan Sigurðarson
Óskar Pétursson
Pawel Panasiuk
Pál Barna Szabó
Per Rossing
Richard Simm
Sesselja Kristjánsdóttir
Signý Sæmundsdóttir
Sigríður Aðalsteinsdóttir
Sigrún Arna Arngrímsdóttir
Sigrún Eðvaldsdóttir
Sigrún Hjálmtýsdóttir
Sigurður Karlsson
Skúli Gautason
Snorri Sigfús Birgisson
Snorri Sigfús Birgisson
Sofia Mitropoulos
Sólveig Samúelsdóttir
Steinrún Ótta Stefánsdóttir
Szymon Kuran
Tatu Kantoma
Tinna Árnadóttir
Valdimar Másson
Vilhjálmur Ingi Sigurðarson
Xu Wen
Þorbjörn Björnsson
Þorbjörn Rúnarsson
Þórir Jóhannsson
Þórunn Marinósdóttir
Þráinn Karlsson
Þuríður Baldursdóttir