Lykillinn

Lykillinn
Höfundur: Tryggvi M. Baldvinsson
Starfsárið: 2001-2002

Starfsárið 2001-2002 var Tryggvi M. Baldvinsson fenginn til að semja tónverk við smásögu eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. Nefndist verkið Lykillinn og fjallaði um Benna og hundinn hans Smala í sveitinni hjá ömmu og afa. Skemmtilegt og afar myndrænt ævintýri sem var vel tekið innan skólanna. Starfsárið 2008-2009 var verkið tekið til flutnings á ný á skólatónleikum. Tónverkið var styrkt af Menningarborgarsjóði.

Hljófæraleikarar:
Anna Podhajska
Björn Leifsson
Dagbjört Ingólfsdóttir
Davíð Þór Helgason
Gunnar Þorgeirsson
Helgi Svavarsson
Hjálmar Sigurbjörnsson
Kaldo Kiis
Karl Petersen
Hildur Ársælsdóttir
Marcin Lazarz
Marika Alavera
Pawel Panasiuk
Sólveig Anna Jónsdóttir
Una Björg Hjartardóttir