Fer­ til GrŠnlands

Hausti­ 2002 nßnar tilteki­ ■ann 9. september fˇr SN Ý tˇnleikafer­ til GrŠnlands. Ůessi fer­ SinfˇnÝuhljˇmsveitar Nor­urlands var li­ur Ý verkefni ß vegum AkureyrarbŠjar undir yfirskriftinni Vest-Norden 2002. Verkefni­ ßtti a­ styrkja tengsl og efla samvinnu milli nßgrannalandanna ═slands, GrŠnlands og FŠreyja ß řmsum svi­um menningar, lista og atvinnulÝfs. Auk AkureyrarbŠjar styrktu verkefni­ Nordisk Kulturfond, Menntamßlarß­uneyti­ og Nuuk kommune. Frumkv÷­ull og a­al skipuleggjandi a­ ■essari fer­ var Reynir Adolfsson. Ůa­ var ■ˇ lengi vel tvÝsřnt hvort af ■essari fer­ yr­i ■vÝ ekki haf­i tekist a­ fß nŠgjanlegt fjßrmagn. ËvŠnt og ß sÝ­ast sprettinum barst ein milljˇn krˇna frß velvilju­um a­ila sem ekki vildi lßta sÝn geti­. Sß peningur skipti sk÷pum var­andi ■essa fer­ og ß fundi stjˇrnar SN ■ann 7. ßg˙st 2002 var ßkv÷r­un var­andi fer­ina sta­fest. Tˇnleikar voru haldnir Ý Katuaq, Gr÷nlands Kulturhus. Efnisskrßin var unnin Ý samstarfi vi­ GrŠnlendinga, frumflutt var verk eftir grŠnlenskt tˇnskßld Per Rosing og grŠnlenskir kˇrar sungu me­ hljˇmsveitinni. Einleikari ß fi­lu var d÷nsk st˙lka b˙sett Ý GrŠnlandi, Hanne Qvist.