Samningur vi­ AkureyrarbŠ

Til a­ sko­a alla ger­a samninga vi­ AkureyrarbŠ smelli­ hÚr

SinfˇnÝuhljˇmsveit Nor­urlands fŠr rekstrarframlag frß AkureyrarbŠ og rÝkinu samkvŠmt sÚrst÷kum samningi ■essara a­ila. Hefur rekstrarframlag hljˇmsveitarinnar aukist ˙r 4 milljˇnum Ý 27,5 milljˇnir krˇna frß ßrinu 1993 til ßrsloka 2009.

Samningur undirrita­ur Ý september 1993:
RÝkissjˇ­ur grei­i ßrlega kr. 2.000.000- tvŠr milljˇnir ľ og AkureyrarbŠr jafnhßa upphŠ­ til reksturs hljˇmsveitarinnar ß tÝmabilinu 1. jan˙ar 1994 til 31. desember 1995

Samningur undirrita­ur 1996:
AkureyrarbŠr grei­ir til hljˇmsveitarinnar kr. 4.500.000 - fjˇrar og hßlfa milljˇn - ßri­ 1996 og kr. 5.000.000 - fimm milljˇnir - hvert ßr ßrin 1997 - 1999.

Samningur undirrita­ur 2000:
AkureyrarbŠr grei­ir 7.000.000 kr. til reksturs SinfˇnÝuhljˇmsveitar Nor­urlands ß ßrinu 2000 og 10.000.000 kr. ß ßrinu 2001 og 18.000.000 kr. ß ßrinu 2002.

Samningur undirrita­ur Ý september 2004:
AkureyrarbŠr leggur til starfseminnar eftirfarandi fjßrhŠ­ir ß samningstÝmanum: kr. 19.000 ■˙s. ßri­ 2004, kr. 22.000 ■˙s.- ßri­ 2005 og kr. 24.000 ■˙s.- ßri­ 2006

Samningur undirrita­ur Ý mars 2007:
AkureyrarbŠr leggur til starfseminnar eftirfarandi fjßrhŠ­ir ß samningstÝmanum: kr. 26.500 ■˙s. ßri­ 2007, kr. 27.500 ■˙s.- ßri­ 2008 og kr. 28.500 ■˙s.- ßri­ 2009.

Ůessir samningar hafa a­ mestu leyti gengi­ eftir. ┴ri­ 2003 var hljˇmsveitin samningslaus en fÚkk grei­slu frß AkureyrarbŠ skv. samningi fyrra ßrs. ┴ri­ 2009 ur­u ■Šr breytingar ß samningnum a­ hŠkkun ß framl÷gum voru teknar ˙t og sama grei­sla var ßrin 2008 og 2009. Var ■essi breyting ß samningnum ger­ Ý samrŠmi vi­ annan ni­urskur­ hjß AkureyrarbŠ Ý ljˇsi ßstandsins Ý ■jˇ­fÚlaginu.